Fara í efni

150. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 150. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 16. janúar nk. kl. 13:00
í sal Framsýnar, Garðarsbraut 26. 

Fundurinn verður í beinu streymi.

Dagskrá:
1. Umhverfisátak Norðurþings 2025 - 202501068
2. Ársreikningur Norðurþings 2024 - 202412070
3. Störf undanskilin verkfallsheimild hjá Norðurþingi - 202201064
4. Frístundastyrkir 2025 - 202409100
5. Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2025 - 202501004
6. Stafræn húsnæðisáætlun Norðurþings 2025 - 202412032

Fundargerðir:
7. Fjölskylduráð - 205 - 2412002F
8. Fjölskylduráð - 206 - 2412004F
9. Skipulags- og framkvæmdaráð - 206 - 2412001F
10. Byggðarráð Norðurþings - 483 - 2412003F
11. Byggðarráð Norðurþings - 484 - 2412006F
12. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 29 - 2412005F