Sorphirða um hátíðirnar
18.12.2024
Tilkynningar
Vakin er athygli á því að sorphirðu á almennu og lífrænu sorpi var flýtt um eina viku vegna jólahátíðarinnar.
Næsta lostun er 30. og 31. des á pappa og plasti.
Sorphirðudagatal fyrir árið 2025 er væntanlegt á vefsíðuna á næstu dögum.