Fara í efni

Menningarspjall 16. janúar

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði. 
Næsta menningarspjall verður 16. janúar kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk. 
Ekkert formlegt fundarborð verður en þátttakendur eru beðnir að skrá sig á Facebook viðburðinn svo starfsfólk Gamla Bauks viti hversu margir koma.
Hver þátttakandi ber sjálfur kostnað af máltíðinni.

 
Verið öll velkomin!