Fara í efni

Sumarverkefni Borgarinnar frístundar - Plastic is not funtastic

Frétt frá Borginni: Sumarverkefni Borgarinnar frístundar.

English below

Plastic is not funtastic
Yfirskrift sumarverkefnisins okkar var „Plastic is not Funtastic”. Í samstarfi við áhaldahús Norðurþings fengum við það verkefni að tína rusl á ýmsum svæðum bæjarins. Börnin og unglingarnir voru virk og voru oft mjög hissa á hve miklu rusli við söfnuðum og hvaða hluti við fundum. Okkur fannst það kjörið tækifæri til að fræða þau um áhrif plasts á náttúruna. Til að byrja með sýndum við öllum glærusýningu með helstu upplýsingum um plastúrgangsmengun á Jörðinni okkar með áherslu á mengun sjávar. Notendurnir sýndu umræddu efni mikinn áhuga og samkennd með sjávarlífverum eins og skjaldbökum, fiskum, kóröllum og hvölum. Mikilvægt er að sýna börnunum og unglingum okkar hvernig hver og einn getur tekið þátt í að vernda náttúruna þrátt fyrir að það geti tekið tíma til að sjá árangur af slíkri vinnu. Öllum er ljóst að aðeins hreint umhverfi getur boðið upp á heilbrigt búsvæði fyrir plöntur, dýr og okkur mannkynið. Þar sem sólin skein ekki á hverjum degi í sumar nýttum við þessa daga til að hanna listaverk úr rusli. Skemmtilegast var að mála sjóinn og hvali á striga með akríllitum. Hér fyrir neðan má sjá listaverkin sem voru hönnuð af notendum Borgarinnar sumarfrístundar.

Plastic is not Fantastic - A Summer Project by Borgín Frístund

This summer Borgín Frístund offered a wide range of summer activities for the children and young people in Husavik.

But our special project was "Plastic is not funtastic" which accompanied us throughout the summer. We started with a presentation that gave the children and teenagers essential information about the plastic waste pollution on our planet and in particular our oceans. Everyone was very concerned and felt sorry for the sea creatures, such as turtles, fish, corals and whales, who cannot defend themselves against the destruction of their habitat caused by man. It was clear: We too can do our small part to protect the environment and the animals that make their home there! So we went out twice a week with gloves, grabbers and garbage bags to collect garbage in Húsavík and the surrounding area. All the children and young people were motivated because they knew that only a clean environment can provide a healthy habitat for plants, animals and us humans. Even after the project has ended, the motto remains in our facility and in the minds of the children and the three R's: Reuse, Reduce and Recycle have become an integral part and will of course accompany us in our future projects.