Fara í efni

147. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 147. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. september í nk. kl. 13:00.
Fundurinn verður haldinn í Stóru Mörk á Kópaskeri.

Fundurinn verður tekinn upp í hljóði og mynd en verður ekki í beinu streymi vegna netmála á staðnum. Fundurinn verður aðgengilegur inn á youtube-rás sveitarfélagsins eftir að fundi líkur.

Dagskrá:
Almenn mál:
1. Fundir sveitarstjórnar Norðurþings - 202209070
2. Aðstaða fyrir áhorfendur á PCC-vellinum á Húsavík - 202409077
3. Viðauki vegna greiðslu til Dvalarheimilis aldraðra sf. - 202408078
4. Viðauki vegna kostnaðar við vinnu við gerð stefnu og aðgerðaáætlun í íþrótta- og tómstundamálum - 202408087
5. Gjaldskrár Norðurþings 2024 - 202309128
6. Skólamötuneyti - Starfsreglur - 202111035
7. Endurskoðun reglna fyrir listamann Norðurþings - 202408068
8. Ungmennaráð 2024-2025 - 202408058

Fundargerðir:
9. Byggðarráð Norðurþings - 469 - 2406010F
10. Byggðarráð Norðurþings - 470 - 2407002F
11. Byggðarráð Norðurþings - 471 - 2407005F
12. Byggðarráð Norðurþings - 472 - 2408001F
13. Skipulags- og framkvæmdaráð - 195 - 2408005F
14. Skipulags- og framkvæmdaráð - 196 - 2408007F
15. Fjölskylduráð - 192 - 2408004F
16. Fjölskylduráð - 193 - 2408006F
17. Fjölskylduráð - 194 - 2409001F
18. Byggðarráð Norðurþings - 473 - 2408003F
19. Byggðarráð Norðurþings - 474 - 2408008F
20. Byggðarráð Norðurþings - 475 - 2409002F
21. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 24 - 2406003F
22. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 25 - 2407006F
23. Orkuveita Húsavíkur ohf - 257 - 2406011F
24. Orkuveita Húsavíkur ohf - 258 - 2409003F