Vilt þú læra á blásturshljóðfæri?
06.09.2024
Tilkynningar
Langar þig að prófa blásturshljóðfæri?
Tónlistarskóli Húsavíkur býður uppá fría prufutíma í september og október!
Það sem í boði verður er t.d Trompet, Básúna, Althorn og Baritonhorn.
Skráning fer fram á vefsíðu tónlistarskólans www.tonhus.is