Fara í efni

Foreldrar athugið

Norðurþing vill vekja athygli á að þann 22. júní sl. tóku í gildi lög um breytingar á umferðarlögum nr. 77/2019 en skv. þeim mega börn yngri en 13 ára ekki aka smáfarartækjum. Til smáfarartækja teljast lítil ökutæki sem eru vélkúin og án sætis og eru hönnuð til aksturs á hraða frá 6 km. á klst. upp í 25 km. á klst, t.d. rafmagnshlaupahjól.