Hreinsunarátak Norðurþings
Húsavík
Dagana 6. - 8. maí
Gámafélag Íslands mun hafa þrjá gáma, staðsetta við Sundlaug Húsavíkur, Borgarhólsskóla og gatnamót Þverholts og Laugarholts. Við hvetjum íbúa til að nýta sér þá. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar tæma gáma að hreinsunarátaki loknu eða eftir þörfum.
Hér er tillaga af svæðum sem félagasamtök geta farið eftir
Hreinsunardagur á Raufarhöfn
11. maí frá kl. 11:00 - 14:00
Poka verður hægt að nálgast í áhaldahúsinu þegar starfsmenn eru á staðnum.
Gámur/Skúffa verður í SR porti.
Íbúar eru hvattir til að nýta það og losa sig við það sorp sem týnt hefur verið á opnum svæðum, götum og görðum.
Starfsmenn áhaldahússins munu tæma gáminn að hreinsunarátaki loknu.
Íbúar geta einnig skilið eftir poka með lóðamörk.
Norðurþing býður uppá grill og drykki kl. 14:00 við áhaldahúsið.
Hreinsunardagar á Kópaskeri
6-8. maí 2024
Íbúar Kópaskers eru hvattir til þess að hreinsa til á lóðum og í sínu nánasta umhverfi. Ruslapoka má nálgast við áhaldahúsið. Þeir verða þar fyrir utan.
Óskað er eftir að ruslið sé losað í gámana í bænum. Hægt er að vera í samráði við Friðgeir og fá lánaða kerru eða að fá hann til að fjarlæga pokana ef ekki er hægt að koma þeim í gáma með öðrum leiðum.
Eigendur/forsvarsmenn fyrirtækja eru einnig sérstaklega hvattir til þess að hreinsa vel til í sínu nánasta umhverfi.
Allir eru hvattir til þess að taka þátt. Sýnum samstöðu, margar hendur vinna létt verk!
Á miðvikudaginn, að hreinsunarátaki loknu er stefnt að því að bjóða upp á grillaðar pylsur og drykki við Áhaldahúsið.
Cleanup day at Kópasker
6-8. maí 2024
Residents of Kópasker are encouraged to clean up their yards and/or in their neighborhood. Garbage bags can be accessed at Áhaldahús/Friðgeir.
Trash may be placed in the containers in town. In consultation with Friðgeir it is possible to borrow a trailer or have him remove the trash if it is impossible for you to get it to the containers.
Business owners/representatives are especially encouraged to cleanup well in their neighborhood.
Everyone is encouraged to participate. Many hands make light work.
On Wednesday, after the cleanup, hotdogs and drinks will be offered outside Áhaldahús.