Til hunda- og kattaeiganda
13.05.2024
Tilkynningar
Ágætu hunda- og kattaeigendur
Nú er varptími fugla hafinn og því afar mikilvægt að eigendur og þau sem halda hunda og ketti virði bann við lausagöngu hunda og katta í þéttbýli.
Samkvæmt 8. grein samþykktar um hunda- og kattahald í Norðurþingi er óheimilt að láta hunda og ketti ganga lausa og kattaeigendur skulu gæta sérstaklega að dýrum sínum á meðan varptíma stendur, sem er nú þegar hafinn.
Hér má lesa samþykkt um hunda- og kattahald
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.