148. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Fyrirhugaður er 148. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 31. október nk. kl. 13:00 í Framhaldsskólanum á Húsavík.
Fundurinn verður í beinu streymi.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Áætlanir vegna ársins 2025- 2028 - 202406093
2. Framkvæmdaáætlun 2025- 2028 - 202410010
3. Gjaldskrár Norðurþings 2025 - 202410079
4. Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2025-2028 - 202409108
5. Gjaldskrá hafna Norðurþings 2025 - 202409107
6. Þjónustustefna Norðurþings - 202305116
7. Bréf eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga til sveitarstjórnar vegna yfirferðar ársreiknings 2023. - 202410017
8. Gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðar 2025 - 202410052
9. Samningur um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra - 202410105
10. Alþingiskosningar 2024 - 202410063
11. Hækkun húsnæðisbóta - 202409043
12. Breytingar á reglum um stuðningsþjónustu - 202409059
13. Gestahús Cottages óska eftir að stofnuð verði lóð undir nýtt íbúðarhús við Kaldbak- 202409082
14. Ósk um samþykki fyrir stofnun frístundahúsalóðar úr landi Fjalla 2 - 202406049
15. Ósk um stofnun lóðar úr landi Hafurstaða og Bjarmalands - 202409115
16. Ósk um lóðarleigusamning um lóð við Lækjargil (L150827) - 202410012
17. Ósk um samþykki fyrir stofnun tveggja íbúðarhúsalóða úr landi Þverár í Reykjahverfi - 202410034
18. E-Valor ehf.sækir um lóð B-5 með möguleika á stækkun inn á lóð E-1 á Iðnaðarsvæði Bakka - 202410019
19. Breyting deiliskipulag Holtahverfis - 202408043
20. Ósk um lóðarleigusamning um lóðir við Traðagerði (L150849 og L150850) - 202410056
21. Vetrarveiðar á ref - 202409121
22. Samþykkt um fiðurfé - 202407049
Fundargerðir:
23. Byggðarráð Norðurþings - 476 - 2409006F
24. Byggðarráð Norðurþings - 477 - 2409010F
25. Byggðarráð Norðurþings - 478 - 2410002F
26. Byggðarráð Norðurþings - 479 - 2410008F
27. Skipulags- og framkvæmdaráð - 197 - 2409005F
28. Skipulags- og framkvæmdaráð - 198 - 2409009F
29. Skipulags- og framkvæmdaráð - 199 - 2410001F
30. Skipulags- og framkvæmdaráð - 200 - 2410005F
31. Skipulags- og framkvæmdaráð - 201 - 2410006F
32. Fjölskylduráð - 195 - 2409004F
33. Fjölskylduráð - 196 - 2409007F
34. Fjölskylduráð - 197 - 2409008F
35. Fjölskylduráð - 198 - 2410004F
36. Fjölskylduráð - 199 - 2410007F
37. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 26 - 2408009F
38. Orkuveita Húsavíkur ohf - 259 - 2410003F