Fara í efni

Íbúakönnun: Endurskoðun skólastefnu og gerð læsisstefnu

Nú stendur yfir endurskoðun skólastefnu Norðurþings og gerð læsisstefnu.
Íbúum gefst kostur á að leggja sitt af mörkum og er þessi könnun liður í samráði við íbúa.
Öllum í Norðurþingi er velkomið að taka þátt!
Innlegg þitt er nafnlaust. Könnunin er opin út mars.

Smellið hér til að taka þátt í könnuninni

Hér er QR kóði með könnuninni: