Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 95
Málsnúmer 1208002
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 52. fundur - 20.08.2012
Fyrir bæjarráði liggur til staðfestingar, í umboði bæjarstjórnar, fundargerð 95. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Til máls tóku undir fundargerðinni: Gunnlaugur, Jón Helgi, Trausti, Friðrik og Þráinn. Mál: 201105013 Endurskoðun deiliskipulags miðhafnarsvæðis. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu.Mál: 201207044. Framkvæmdaleyfi vegna breikkunar á Þeistareykjavegi nyrðri. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindi.Mál: 201207045. Framkvæmdaleyfi til að vegaframkvæmdir á Reykjaheiði og tilheyrandi efnisvinnslu. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindi.Friðrik óskar bókað:Mér þykir eðlilegt að greitt sé markaðsverð fyrir efnistöku úr námum í eigu sveitarfélagsins. Aðrir liðir staðfestir án umræðu.
Bæjarstjórn Norðurþings - 17. fundur - 18.09.2012
Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 95. skipulag- og byggingarnefndar sem afgeidd var í sumarleyfi bæjarstjórnar. Fundargerðin lögð fram til kynningar.