Fyrir bæjarstjórn liggur til kynningar fundargerð 50. fundar fræðslu- og menningarnefndar. Til máls tóku undir 9. lið, Óli Halldórsson og Kjartan Páll Þórarinsson
Óli Halldórsson lagði fram tillögu að bókun undir lið nr. 9 í fundargerðinni;
"Fram eru komnar hugmyndir mennta- og menningarmálaráðherra um að veita öllu því fjármagni sem ætlað er til framhaldsnáms í tónlist til eins tónlistarskóla í Reykjavík. Bæjarstjórn tekur undir þær athugasemdir stjórnenda tónlistarskóla við þessi áform sem fram hafa komið nýverið og mótmælir þeirri ákvörðun að allt framhaldsnám í tónlist verði á hendi eins ríkisrekins tónlistarskóla. Slíkt mun óhjákvæmilega leiða til veikingar tónlistarnáms á landinu og mismunar nemendum til tónlistarnáms." Bókunin samþykkt samhljóða
Til máls tók undir 12. lið Olga Gísladóttir
Fundargerð 50. fundar fræðslu- og menningarnefndar lögð fram.
Til máls tóku undir 9. lið, Óli Halldórsson og Kjartan Páll Þórarinsson
Óli Halldórsson lagði fram tillögu að bókun undir lið nr. 9 í fundargerðinni;
"Fram eru komnar hugmyndir mennta- og menningarmálaráðherra um að veita öllu því fjármagni sem ætlað er til framhaldsnáms í tónlist til eins tónlistarskóla í Reykjavík. Bæjarstjórn tekur undir þær athugasemdir stjórnenda tónlistarskóla við þessi áform sem fram hafa komið nýverið og mótmælir þeirri ákvörðun að allt framhaldsnám í tónlist verði á hendi eins ríkisrekins tónlistarskóla. Slíkt mun óhjákvæmilega leiða til veikingar tónlistarnáms á landinu og mismunar nemendum til tónlistarnáms."
Bókunin samþykkt samhljóða
Til máls tók undir 12. lið Olga Gísladóttir
Fundargerð 50. fundar fræðslu- og menningarnefndar lögð fram.