Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 208. fundar byggðarráðs Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 4 "Allsherjar- og menntamálanefnd: Til umsagnar 106. mál, frumvarp til laga um breyt. á lögum um verslun áfengis og tóbaks o.fl.(smásala áfengis): Kjartan og Sif.
"Sveitarstjórn Norðurþings leggst eindregið gegn frumvarpi um breytt fyrirkomulag á smásölu á áfengi. Sveitarstjórn skorar á þingmenn að greiða atkvæði gegn breytingunni."
"Sveitarstjórn Norðurþings leggst eindregið gegn frumvarpi um breytt fyrirkomulag á smásölu á áfengi. Sveitarstjórn skorar á þingmenn að greiða atkvæði gegn breytingunni."
Fundargerðin er lögð fram.