Fyrir byggðarráði liggur fundargerð 209. fundar byggðarráðs Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 4 "Norðurþing - upplýsingamál": Hjálmar, Kristján, Óli og Gunnlaugur.
Hjálmar leggur fram eftirfarandi bókun:
"Hvernig var staðið að því að velja hvaða fyrirtæki skal semja við og var leitað tilboða í verkið? Hvar er tillaga um að fara í verkið?"
Til máls tóku undir lið 11 "Efnahags- og viðskiptanefnd: Til umsagnar 120. mál, frumvarp um tekjustofn sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars): Kjartan, Óli og Gunnlaugur.
Hjálmar leggur fram eftirfarandi bókun:
"Hvernig var staðið að því að velja hvaða fyrirtæki skal semja við og var leitað tilboða í verkið? Hvar er tillaga um að fara í verkið?"
Til máls tóku undir lið 11 "Efnahags- og viðskiptanefnd: Til umsagnar 120. mál, frumvarp um tekjustofn sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars): Kjartan, Óli og Gunnlaugur.
Fundargerðin er lögð fram.