Tækifæri, aðalfundarboð
Málsnúmer 201003051
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 72. fundur - 18.04.2013
Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð Tækifæris hf sem fram fer föstudaginn 19. apríl nk. að Strandgötu 3 á Akureyri og hefst hann kl. 14:00 Á dagskrá fundarins verða m.a. lagðar fram eftirfarandi tillögur: 1. Heimild stjórnar til að auka hlutfafé um kr. 400.000.000.- að nafnvirði verði ekki framlengd og felld út.2. Tillaga sem gerir félaginu kleift að eignast eigin bréf verði framlegnd. Lagt fram til kynningar.