Þjóðskrá Íslands, innsend bréf
Málsnúmer 201010074
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 48. fundur - 06.07.2012
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Þjóðskrá Íslands sem innahalda gögn vegna fasteignamats fyrir árið 2013. Þjóðskrá Íslands hefur í samræmi við 32. gr. a, laga nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna lokið árlegu endurmati allra fasteigna á Íslandi. Niðurstöður endurmats voru kynntar á fjölmiðlafundi fimmtudaginn 14. júni sl. Þá er hverjum fasteignaeiganda birtur tilkynningarseðill um niðurstöður endurmats fasteigna hans og upplýsinga- og þjónustuveitunni <A href="http://www.island.is/">www.island.is</A> Eigendum er veittur frestur til 1. ágúst n.k. til að gera athugasemdir við niðurstöðu endurmatsins. Lagt fram til kynningar.