Samningur við sveitarfélög í Þingeyjarsýslum um ráðgjafaþjónustu
Málsnúmer 201012067
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 59. fundur - 01.11.2012
Fyrir bæjarráði liggur til umfjöllunar samningur við sveitarfélög í Þingeyjarsýslum um ráðgjafaþjónustu. Samningurinn felur í sér þjónustu sem Norðurþing veitir sveitarfélögum í Þingeyjarsýslum í barnavernd, skólaþjónustu og félagslega ráðgjafaþjónustu. Lagt fram til kynningar.