Frá Velferðarvaktinni
Málsnúmer 201109005
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 68. fundur - 27.02.2013
Fyrir bæjarráði liggur tilkynning frá Velferðarvaktinni sem sent hefur verið til allra sveitarfélaga landsins en í tilkynningunni er minnt á málefni fjölskyldna á Íslandi og margbreytileika nútímafjölskyldunnar. Sveitarfélög eru því hvött til að setja sér fjölskyldustefnu og áætlun um framkvæmd hennar. Erindið lagt fram til kynningar.