Fara í efni

Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 201203011

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 16. fundur - 14.03.2012




Vinna hefur staðið yfir við gerð frumvarps til breytinga á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs. Ráðuneytið óskar eftir athugasemdum við frumvarpsdrögin sem berast skulu fyrir 16. mars n.k.

Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir að fela Sorpsamlagi Þingeyinga að gera athugasemdir fyrir hönd Norðurþings.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 22. fundur - 17.10.2012

Fyrir fundinum lá umsögn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, unnin af Guðjóni Bragasyni og Lúðvík Gústafssyni, um drög að landsáætlun um úrgang. Lagt fram til kynningar.