Fara í efni

Þóra Soffía Gylfadóttir f.h. Hrútadagsnefndar sækir um styrk í Lista- og menningarsjóð

Málsnúmer 201203029

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 13. fundur - 13.03.2012


Hrútadagsnefnd sækir um styrk til Lista- og menningarsjóðs Norðurþings vegna verkefnisins Síldarstúlkan. Listakonan Ingibjörg Gunnarsdóttir og handverksmaðurinn Björn Halldórsson munu vinna saman skúlptúrinn "Síldarstúlkan" sem afhjúpaður verður á Hrútadeginum ásamt verkum skólabarna sem unnin verða undir stjórn Þóru Soffíu Gylfadóttur listgreinakennara á Raufarhöfn eftir fræðslu um síldarárin á Raufarhöfn.


Fræðslu- og menningarnefnd samþykkir styrk að upphæð kr. 70.000,-.