Fræðafélag um forystufé sækir um styrk til Lista- og menningarsjóðs. Fræðafélag um forystufé er áhugamannafélag um uppbyggingu fræðaseturs um forystufé á Svalbarði í Þistilfirði, annars vegar er um uppbyggingu á húsnæði að ræða og hins vegar öflun efnis og uppbygging sýningar. Á landinu eru aðeins um 1.400 forystukindur sem eru einstakar á heimsvísu og allar upprunnar úr Þingeyjarsýslu. Sótt er um styrk til uppbyggingar sýningarinnar.
Fræðslu- og menningarnefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu.
Fræðafélag um forystufé sækir um styrk til Lista- og menningarsjóðs. Fræðafélag um forystufé er áhugamannafélag um uppbyggingu fræðaseturs um forystufé á Svalbarði í Þistilfirði, annars vegar er um uppbyggingu á húsnæði að ræða og hins vegar öflun efnis og uppbygging sýningar. Á landinu eru aðeins um 1.400 forystukindur sem eru einstakar á heimsvísu og allar upprunnar úr Þingeyjarsýslu. Sótt er um styrk til uppbyggingar sýningarinnar.
Fræðslu- og menningarnefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu.