Félag heyrnarlausra, umsókn um styrk
Málsnúmer 201206018
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 48. fundur - 06.07.2012
Fyrir bæjarráði liggur styrkumsókn frá Félagi heyrnarlausa. Félagið fer fram á styrk til birtingar heilsíðuauglýsingu í helstu fjölmiðlum landsins. Tilagangur auglýsinganna er að þrýsta á íslenskar sjónvarpsstöðvar að texta allt forunnið íslensk sjónóvarpsefni. Bæjarráð þakkar bréfritara fyrir umsóknina en getur ekki orðið við erindinu.