Fjárlaganefnd Alþingis óskar eftir viðbrögðum við breyttum áherslum við fjárlagagerð
Málsnúmer 201206067
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 48. fundur - 06.07.2012
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá fjárlaganefnd Alþingis vegna fyrirhugaðra breytinga á vinnutilhögun við gerð fjárlagagerðar. Breytingin felur m.a. í sér auknar áherslur á fjármálaleg samskipti aðila. Hafi sveitarfélagið athugsemdir við þær áherslur sem lagðar eru til eða óski eftir frekari áherslum þá vinsamlega komi það þeim á framfæri. Bæjarráð telur ekki rétt að fjárlaganefnd setji skorður á þau málefni sem fulltrúar sveitarfélaganna vilja koma á framfæri.