M.S.-félag Íslands, Styrkumsókn vegna íbúðar fyrir MS-sjúklinga utan af landi
Málsnúmer 201206078
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 48. fundur - 06.07.2012
Fyrir bæjarráði liggur styrkumsókn frá M.S. félagi Íslands vegna styrks til rekstur leiguíbúða, sérútbúin fyrir fatlaða og er ætluð til skammtíma afnota fyrir MS sjúklinga sem leita sér lækninga í Reykjavík. Félagið fer fram á að sveitarfélagið styrki rekturinn um 50.000.- krónur. Bæjarráð samþykkir fyrirligjandi styrkbeiðni til félagsins.