144. fundur Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, ásamt ársreikningi
Málsnúmer 201206085
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 48. fundur - 06.07.2012
Fyrir bæjarráði liggur til kynningar fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra.Meðfylgjandi fundargerðinni er ársreikngur ársins 2011 ásamt kostnaðarskiptingu ársins 2012. Fram kemur í meðfylgjandi gögnum að rekstur eftirlitsins reyndist u.þ.b. 5% undir áætlun og koma þeir fjármunir til frádráttar á greiðsluáætlun yfirstandandi árs. Lagt fram til kynningar.