Umboð bæjarstjóra til veitingu umsagna skammtíma veitingaleyfa
Málsnúmer 201207014
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 48. fundur - 06.07.2012
Í ljósi fjölda umsókna tækifærisleyfa yfir Mærudaga sem fram fara í lok júlí heimilar bæjarráð, bæjarstjóra að svara umsóknum í samræmi við samþykkta stefnu sveitarfélagsins um veitingu slíkra leyfa. Bæjarráð veitir bæjarstjóra til að svara umsóknum í samræmi við stefnu og skilyrði sem sett hafa verið.