Kynning Skotfélags Húsavíkur á starfsemi félagsins.
Málsnúmer 201209010
Vakta málsnúmerTómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 15. fundur - 11.09.2012
Skotfélag Húsavíkur afboðuðu kynningu sína vegna björgunaraðgerða.
Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings - 16. fundur - 18.10.2012
Tómstunda- og æskulýðsnefnd þakkar formanni Skotfélags Húsavíkur fyrir ágæta kynningu. Í máli formanns skotfélagsins kom fram að félagið verður 25 ára 2013.62 félagsmenn.Markmið að efla skotíþróttina og kenna meðferð skotvopna.Aðili að HSÞ síðan 1995.Hafa haldið úti keppnisliði síðustu þrjú ár.Eiga þrefaldan Íslandsmeistara unglinga.Ósk um að bæta og efla starfsemina.Skotsvæðið mikið notað, uppgangur meðal riffilmanna.6 leirdúfuskotkeppnir og 3 riffilkeppnir innan félags á árinu 2012.Mikil keppnisþátttaka.Mikið um framkvæmdir síðustu ár.Mikil sjálfboðavinna í félaginu. Stefnd er á að útbúa aðstöðuhús fyrir fleiri skotíþróttir þannig að hægt sé að stunda allar skotíþróttir sem stundaðar eru á Íslandi.