Árshlutareikningur Orkuveitu Húsavíkur ohf. 30. júní 2012
Málsnúmer 201209090
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 57. fundur - 04.10.2012
Fyrir bæjarráði liggur til kynningar árshlutareikningur Orkuveitu Húsavíkur ohf. fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2012. Fram kemur í árshlutauppgjörinu að hagnaður af reglulegri starfsemi er um 96.5 m.kr.Aðrar helstu kennitölur eru:Veltufjárhlutfall er 24,39Eiginfjárhlutfall er 67,18% Árshlutareikngurinn lagður fram til kynningar.