Ársskýrsla og ársreikningur Náttúrustofu Norðausturlands 2011
Málsnúmer 201210045
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 59. fundur - 01.11.2012
Fyrir bæjarráð liggur til kynningar árskýrsla og ársreikningur Náttúrustofu Norðausturlands fyrir árið 2011. Fram kemur í ársreikningi ársins 2011 að á árinu nam halli af rekstri féalgsins 5.347.301.- kr. og er eigið fé í árslok 20.079.145.- kr. Lagt fram til kynningar.