Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Kristbjörgu Sigurðardóttur
Málsnúmer 201210092
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 59. fundur - 01.11.2012
Fyrir bæjarráði liggur beiðni frá Sýslumanningum á Húsavík þar sem fram kemur ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Kristbjörgu Sigurðardóttir. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir sem um slík leyfi fjalla geri slíkt hið sama.