Félag eldriborgara á Húsavík, ósk um rekstrarstyrk
Málsnúmer 201210100
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 65. fundur - 10.01.2013
Fyrir bæjarráði liggur beiðni um rekstsrarstyrk frá félagi eldri borgara á Húsavík og nágrennis. Samþykkt hefur verið af stjórn félagsins að óska eftir 300.000.- króna styrk frá sveitarfélaginu. Félagsmenn er um 190 einstaklingar og greiða um 175 af þeim árgjald. Bæjarráð samþykkir árlegan styrk að upphæð 150.000.- enda hefur verið gert ráð fyrir þeirri upphæð í fjárhagsáætlun ársins 2013.