Orkuveita Húsavíkur, ósk um niðurfellingu seyrulosunargjalda úr gjaldskrá
Málsnúmer 201211088
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 24. fundur - 12.12.2012
Þar sem Orkuveitan yfirtók fráveitukerfi Norðurþings í upphafi árs 2012 með kaupsamningi síðustu áramót og því ekki þörf á taxta vegna fráveituhreinsana í gjaldskrám Norðurþings. Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir erindið.