Umboðsmaður Alþingis ósk um upplýsingar varðandi meðferð máls f.h. Jóns Gunnarssonar
Málsnúmer 201212091
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 65. fundur - 10.01.2013
Fyrir bæjarráði liggur erindi frá Umboðsmanni Alþingis þar sem óskað er eftir upplýsingum varðandi meðferð máls frá Jóni Gunnarssyni, Baughóli 9 á Húsavík. Bæjarráð felur bæjarstjóra að taka saman umbeðin göng og senda Umboðsmanni Alþingis.
Bæjarráð Norðurþings - 72. fundur - 18.04.2013
Fyrir bæjarráði liggur tilkynning frá Umboðsmanni Alþingis varðandi meðferð máls Jóns Gunnarssonar en þar kemur fram að málinu sé lokið. Erindið var áður á dagskrá 65. fundar bæjarráðs. Lagt fram til kynningar.