Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju sækir um styrk á móti fasteignagjöldum
Málsnúmer 201301018
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 65. fundur - 10.01.2013
Fyrir bæjarráði liggur styrkbeiðni frá Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju. Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.