Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Berki Emilssyni v/Þorrablóts kvenfélags Húsavíkur
Málsnúmer 201301020
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 65. fundur - 10.01.2013
Fyrir bæjarráði liggur til erindi frá Sýslumanninum á Húsavík þar sem óskað er eftir umsögn vegna leyfisveitingar til handa Berki Emilssyni vegna Þorrablóts Kvenfélags Húsavíkur. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir sem um slík leyfi fjalla geri slíkt hiða sama.