Norðursigling ehf. sækir um framlengingu á stöðuleyfi Café Skuldar og miðasöluhúsnæðis að Hafnarstétt 11
Málsnúmer 201303013
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 102. fundur - 20.03.2013
Óskað er eftir framlengingu stöðuleyfis Café Skuldar á þaki Hafnarstéttar 11 - "Svartabakka" og miðasöluhúsnæðis fyrirtækisins á þaki verbúða hafnarsjóðs. Meirihluti skipulags- og byggingarnefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði stöðuleyfi fyrir Café Skuld á þaki "Svartabakka" til 31. október 2013, í því ljósi að tafir urðu á endanlegri afgreiðslu deiliskipulags miðhafnarsvæðis á síðasta ári.Ennfremur leggur meirihluti skipulags- og byggingarnefnd það til við framkvæmda- og hafnarnefnd sem og bæjarstjórn að miðasöluhús Norðursiglingar á þaki Verbúðarhúsi hafnarsjóðs fái að standa til sama tíma. Soffía sat hjá við þessar afgreiðslur.
Bæjarstjórn Norðurþings - 23. fundur - 22.03.2013
Fyrir bæjarstjórn liggur til afgreiðslu erindi sem tekið var fyrir á 102. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Eftirfarandi er afgreiðsla nefndarinnar: Óskað er eftir framlengingu stöðuleyfis Café Skuldar á þaki Hafnarstéttar 11 - "Svartabakka" og miðasöluhúsnæðis fyrirtækisins á þaki verbúða hafnarsjóðs.
Meirihluti skipulags- og byggingarnefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði stöðuleyfi fyrir Café Skuld á þaki "Svartabakka" til 31. október 2013, í því ljósi að tafir urðu á endanlegri afgreiðslu deiliskipulags miðhafnarsvæðis á síðasta ári.Ennfremur leggur meirihluti skipulags- og byggingarnefnd það til við framkvæmda- og hafnarnefnd sem og bæjarstjórn að miðasöluhús Norðursiglingar á þaki Verbúðarhúsi hafnarsjóðs
fái að standa til sama tíma.
Soffía sat hjá við þessar afgreiðslur. Til máls tóku undir þessum lið: Jón Grímsson Fyrirliggjandi tillögur meirihluta skipulags- og byggingarnefndar samþykktar með atkvæðum Trausta, Olgu, Jóns Grímssonar, Jóns Helga, Friðriks, Þráins, Benedikts og Hjálmars Boga.Soffía sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
Meirihluti skipulags- og byggingarnefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði stöðuleyfi fyrir Café Skuld á þaki "Svartabakka" til 31. október 2013, í því ljósi að tafir urðu á endanlegri afgreiðslu deiliskipulags miðhafnarsvæðis á síðasta ári.Ennfremur leggur meirihluti skipulags- og byggingarnefnd það til við framkvæmda- og hafnarnefnd sem og bæjarstjórn að miðasöluhús Norðursiglingar á þaki Verbúðarhúsi hafnarsjóðs
fái að standa til sama tíma.
Soffía sat hjá við þessar afgreiðslur. Til máls tóku undir þessum lið: Jón Grímsson Fyrirliggjandi tillögur meirihluta skipulags- og byggingarnefndar samþykktar með atkvæðum Trausta, Olgu, Jóns Grímssonar, Jóns Helga, Friðriks, Þráins, Benedikts og Hjálmars Boga.Soffía sat hjá við atkvæðagreiðsluna.