Veiðifélag Litlárvatna, Aðalfundarboð 2013
Málsnúmer 201304048
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 72. fundur - 18.04.2013
Fyrir bæjarráði liggur fundarboð á aðalfund Veiðifélags Litlárvatna sem haldinn verður í Skúlagarði sunnudaginn 5. maí n.k. kl. 13:00 Dagskrár fundarins er:1. Fundarsetning, könnuð mæting og umboð.2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.3. Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu.4. Endurskoðaðir reikningar sl. árs lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu.5. kosningar6. Framkvæmdaáætlun ársins 2013.7. Önnur mál. Bæjarráð felur Bergi Elíasi Ágústssyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum og Guðbjarti E. Jónssyni til vara.