Thorsil ehf.-Beiðni um ívilnanir vegna nýfjárfestingar á Íslandi
Málsnúmer 201304052
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 72. fundur - 18.04.2013
Fyrir bæjarráði liggur bréf frá Thorsil ehf. þar sem starfsemi og framtíðaráform fyrirtækisins er kynnt. Erindið lagt fram til kynningar.