Atvinnuþróunarfél Þingeyinga hf-Aðalfundarboð 7. mai 2013/Ársreikningar 2012
Málsnúmer 201304078
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 73. fundur - 08.05.2013
Fyrir bæjarráði liggur aðalfundarboð Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga hf. fyrir starfsárið 2012 sem fer fram í sal Stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Bæjarráð felur Hjálmari Boga Hafliðasyni að fara með umboð sveitarfélagsins á aðalfundinum.