Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna leyfisveitingar til handa Karli Sveinssyni f.h. Fiskverkunar Kalla Sveins
Málsnúmer 201305005
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 73. fundur - 08.05.2013
Fyrir bæjarráði liggur umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Húsavík vegna leyfisveitingar til handa Karli Sveinssyni f.h. Fiskverkunar Kalla Sveins, vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistinga að Aðalbaut 16a á Raufarhöfn. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn að því tilskyldu að aðrir sem um slík leyfi fjalla geri slíkt hið sama.