Formaður Í.F. Völsungs, Guðrún Kristinsdóttir og framkvæmdastjóri, Kjartan Páll Þórarinsson, mættu á fund Tómstunda- og æskulýðsnefndar og kynntu starfsemi félagsins. Í máli forsvarsmanna félagsins kom fram að á árinu 2012 var stefnan sett á það að gera félagið að fyrirmyndafélagi ÍSÍ. Vinna er hafin við að útbúa nýtt skipurit og koma á fót íþrótta-, félags-, forvarna- og fjárhaldsstefnu innan félagsins. Haustið 2014 á félagið að verða orðið fyrirmyndafélag ÍSÍ. Ráðinn hefur verið bókari til félagsins með aðstöðu á skrifstofu Völsungs sem á að sjá um allt bókhald.
Formaður Í.F. Völsungs, Guðrún Kristinsdóttir og framkvæmdastjóri, Kjartan Páll Þórarinsson, mættu á fund Tómstunda- og æskulýðsnefndar og kynntu starfsemi félagsins.
Í máli forsvarsmanna félagsins kom fram að á árinu 2012 var stefnan sett á það að gera félagið að fyrirmyndafélagi ÍSÍ. Vinna er hafin við að útbúa nýtt skipurit og koma á fót íþrótta-, félags-, forvarna- og fjárhaldsstefnu innan félagsins.
Haustið 2014 á félagið að verða orðið fyrirmyndafélag ÍSÍ.
Ráðinn hefur verið bókari til félagsins með aðstöðu á skrifstofu Völsungs sem á að sjá um allt bókhald.
Tómstunda- og æskulýðsnefnd