Breyting á reglugerð um þjónustu við fatlað fólk
Málsnúmer 201308031
Vakta málsnúmerFélags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 37. fundur - 25.09.2013
Reglugerð um breytingar á þjónustu við fatlað fólk lögð fram til kynningar. Lækkun á framlagi jöfnunarsjóðs frá fyrra ári kynnt. Lögð fram greinargerð frá deildarstjóra málefna fatlaðra vegna fyrirhugaðrar lækkunar á greiðslum frá sjóðnum.