Guðmundur Karlsson óskar eftir afgirtu svæði fyrir hunda
Málsnúmer 201308032
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 33. fundur - 03.09.2013
Guðmundur fer þess á leit að hundaeigendum á Húsavík verði úthlutað afgirtu svæði þar sem hægt er að sleppa hundum lausum án vandræða. Framkvæmda- og hafnanefnd hafnar erindinu.