Beiðni um hönnun og gerð útboðsgagna vegna vegagerðar að Bakka
Málsnúmer 201309001
Vakta málsnúmerFramkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 33. fundur - 03.09.2013
Framkvæmda- og hafnanefnd samþykkir að veita bæjarstjóra heimild til að óska eftir við Vegagerðina, að hún taki að sér hönnun og undirbúning útboðsgagna fyrir breytingar á Húsavíkurhöfn og iðnaðarvegi á skipulögðu iðnaðarsvæði vegna fyrirhugaðra iðjuvera í landi Bakka við Húsavík.