Kynning á fjárhagsáætlun 2014, félagsþjónusta
Málsnúmer 201309054
Vakta málsnúmerFélags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 37. fundur - 25.09.2013
Kynning á stöðu fjárhag félagsþjónustunnar í dag. Umræða um fjárhagsramma næsta árs og mikilvægi þess að sett verði meira fjármagn í málaflokkinn.