Undanþága frá 13. gr. laga nr. 138/1997 um húsaleigubætur
Málsnúmer 201309056
Vakta málsnúmerFélags- og barnaverndarnefnd Norðurþings - 37. fundur - 25.09.2013
Samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 eru einungis greiddar einar húsaleigubætur pr. íbúð. Í 7. gr. laganna er gefin undanþága fyrir námsmenn sem eru í námi á framhalds-eða háskólastigi og leiga á heimavist eða námsgörðu. Lögð fram hugmynd að starfs- og vinnureglum við afgreiðslu húsaleigubóta sem fela í sér að heimilt verði að veita tveimur eða fleiri aðilum húsaleigubætur út á einn samning sem gefinn er út af rekstrarfélagi sem eingöngu leigir út húsnæði til nemenda. Tllögunni hafnað einróma