Þjónustusamningur milli Norðurþings og Tjörneshrepps
Málsnúmer 201309093
Vakta málsnúmerFræðslu- og menningarnefnd Norðurþings - 29. fundur - 08.10.2013
Fræðslu- og menningarnefnd staðfestir fyrirliggjandi samning.
Fjölskylduráð - 84. fundur - 22.02.2021
Lagður er fram til samþykktar endurskoðaður þjónustusamningur milli Norðurþings og Tjörneshrepps um skólagöngu nemenda af Tjörnesi í grunnskóla Norðurþings.
Endurskoðunin var gerð í kjölfar athugasemda Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í frumkvæðisathugun sinni.
Endurskoðunin var gerð í kjölfar athugasemda Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í frumkvæðisathugun sinni.
Fjölskylduráð samþykkir framlagaðan þjónustusamning á milli Norðurþings og Tjörneshrepps um skólagöngu nemenda af Tjörnesi í grunnskóla Norðurþings og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 111. fundur - 16.03.2021
Á 84. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað;
Fjölskylduráð samþykkir framlagaðan þjónustusamning á milli Norðurþings og Tjörneshrepps um skólagöngu nemenda af Tjörnesi í grunnskóla Norðurþings og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir framlagaðan þjónustusamning á milli Norðurþings og Tjörneshrepps um skólagöngu nemenda af Tjörnesi í grunnskóla Norðurþings og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.