Velferðarnefnd Alþingis, til umsagnar tillaga til þingsályktunar um forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 28. mál
Málsnúmer 201311028
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 86. fundur - 07.11.2013
Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar þingsályktun frá Velferðarnefnd Alþingis um forvarnarstarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 28. mál. Lagt fram til kynningar.