Sýslumaðurinn á Húsavík, ósk um umsögn vegna breytingar á forsvarsmanni rekstrarleyfis Heimabakarís á Húsavík
Málsnúmer 201311031
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 86. fundur - 07.11.2013
Fyrir bæjarráði liggur ósk um umsögn frá Sýslumanninum á Húsavík vegna breytinga á forsvarmanni rekstrarleyfis til sölu veitingu veitinga í Lenubæ/Heimabakarí. Bæjarráð veitir jákvæða umsögn.